top of page
Search

Öflugir hlauparar

Reykjavíkurmaraþonið fer fram laugardaginn 24.ágúst 2024 og gefst hlaupurum kostur á að hlaupa til góðs málefnis.

Krabbameinsfélag Árnessýslu er virkilega stolt og þakklát þeim sex þátttakendum sem hafa skráð sig í hlaupið og valið að styrkja starfsemi félagsins.

Það er ómetanlegt að finna velvild og hlýhug til málefnis krabbameinsgreindra og með styrkjum sem þessum gefst félaginu tækifæri til að efla þjónustu enn frekar.

Um leið og við óskum þeim góðs gengis og góðrar skemmtunar, hvetjum alla til að mæta á hliðarlínuna og hvetja alla þessa öflugu hlaupara til dáða og leggja söfnuninni þeirra lið.


Hægt er að fara inn á slóðina https://www.rmi.is/hlaupastyrkur/godgerdamal/623-krabbameinsfelag-arnessyslu til að heita á hlauparana.








 
 
 

Recent Posts

See All
Fékkst þú boð um þátttöku?

Krabbameinsfélag Íslands, Háskóli Íslands og Landspítalinn vinna um þessar mundir að mikilvægri rannsókn á lífsgæðum fólks eftir...

 
 
 

Comments


  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram

Krabbameinfélag Árnessýslu

Reikningsupplýsingar:

325-26-430797

kt. 430797-2209

Þökkum stuðninginn

© 2021 Krabbameinfélag Árnessýslu.
Framkvæmd og öryggi aðstoðað af Wix

Hafa samband

Sendu okkur skilaboð

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page