top of page

Aðalfundur

Aðalfundur Krabbameinsfélags Árnessýslu verður haldinn fimmtudaginn 18.apríl kl.18:00 í húsnæði félagsins að Eyravegi 31, Selfossi.


Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa munum við fá Helga Hafstein krabbameinslækni til að kynna stuttlega fyrir okkur þjónustu krabbameinsdeildar HSU og fundargestum verður boðið uppá léttan kvöldverð.


Við hvetjum alla áhugasama að mæta, kynna sér þá öflugu þjónustu sem félagið heldur úti, hittast og njóta samverunnar saman.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Kveðja, Stjórnin  




11 views

Recent Posts

See All

Commentaires


bottom of page