top of page

Gjöf til minningar

Nýverið kom vinkonu-og gönguhópurinn Stellurnar í heimsókn á Eyraveginn og færði félaginu peningagjöf að upphæð 30.250 í minningu um Guðbjörgu Gestdóttur, göngufélaga sinn og dýrmætan félagsmann Krabbameinsfélags Árnessýslu. Guðbjörg lést fyrir rétt rúmu ári síðan úr krabbameini og er minning hennar okkur einkar kær.

Félagið þakkar Stellunum fyrir fallegan hug og góða gjöf.

Á myndinni eru Ingibjörg, fulltrúi Stellanna og Eygló stjórnarmaður Krabbameinsfélags Árnessýslu.



75 views

Recent Posts

See All

Comentarios


bottom of page