top of page
Search

Heimsókn til Lions klúbb Selfoss

Mánudaginn 8.apríl bauðst okkur að heimsækja Lions klúbb Selfoss og kynna starfsemi félagsins fyrir klúbbmeðlimum. Vel var tekið á móti okkur, við fengum innsýn í það öfluga starf sem Lions klúbburinn stendur fyrir og heimsóknin í alla staði ánægjuleg.


Heimsóknir sem þessar gefa okkur svo dýrmætt tækifæri til að kynna starfsemi félagsins, svara spurningum og eiga samtal um hvað er gott og hvað megi bæta. Við höfum unnið markvisst að því síðustu ár að vera sýnilegri og efla vitneskju samfélagsins okkar um þá öflugu þjónustu sem við bjóðum krabbameinsgreindum og fjölskyldum þeirra uppá.

Heimsókn sem þessi færir okkur nær samfélaginu.


Á myndinni má sjá Samúel, formann Lions klúbbsins ásamt Svanhildi formanni og Högna Sigurjónssyni stjórnarmanni Krabbameinsfélags Árnessýslu.



 
 
 

Recent Posts

See All
Fékkst þú boð um þátttöku?

Krabbameinsfélag Íslands, Háskóli Íslands og Landspítalinn vinna um þessar mundir að mikilvægri rannsókn á lífsgæðum fólks eftir...

 
 
 

Comentarii


  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram

Krabbameinfélag Árnessýslu

Reikningsupplýsingar:

325-26-430797

kt. 430797-2209

Þökkum stuðninginn

© 2021 Krabbameinfélag Árnessýslu.
Framkvæmd og öryggi aðstoðað af Wix

Hafa samband

Sendu okkur skilaboð

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page