Takk fyrir samveruna um helgina kæru félagar og kærar þakkir fyrir ríkulega styrki til starfsemi félagsins!
Í Gömlu Kartöflugeymslunni voru seldar Bleikar bollakökur og bleikar kökur til styrktar félagsins, Crossfit Selfoss var með styrktaræfingu og Hveragerðiskirkja stóð fyrir Bleikri messu.





Comments