top of page
Search

Hrossakjöt og skemmtun

Kiwanisklúbburinn Búrfell á Selfossi ásamt Hvítahúsið verða með alvöru Hrossaveislu og skemmtikvöld síðasta vetrardag, miðvikudaginn 23 apríl kl 19:00.

Boðið verður uppá Hrossabjúgu og saltað hrossakjöt ásamt tilheyrandi meðlæti.

Fram koma m.a. gleðigjafinn Hermann Árnason og söngparið Guðný Lára Gunnarsdóttir og Stefán Örn Viðarsson. Veislustjóri kvöldsins verður Sölvi Hilmarsson kokkur og grínisti.


Boðin verða upp tvö falleg og glæsileg málverk, annars vegar verkið Krunk Krunk eftir listamanninn Ingvar Thor og málverkið Hugarró eftir Óskar Arnar Hilmarsson listmálara.


Allur ágóði rennur til Krabbameinsfélags Árnessýslu.

Kveðjum veturinn með stæl og styrkjum gott málefni í leiðinni. Miðasala á viðburðinn: https://midasala.hvita.is/vidburdir/



Málverkið Krun Krunk eftir Ingvar Thor
Málverkið Krun Krunk eftir Ingvar Thor

Málverkið Hugarró eftir Óskar Arnar Hilmarsson listmálara
Málverkið Hugarró eftir Óskar Arnar Hilmarsson listmálara

 
 
 

Recent Posts

See All
Fékkst þú boð um þátttöku?

Krabbameinsfélag Íslands, Háskóli Íslands og Landspítalinn vinna um þessar mundir að mikilvægri rannsókn á lífsgæðum fólks eftir...

 
 
 

Comments


  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram

Krabbameinfélag Árnessýslu

Reikningsupplýsingar:

325-26-430797

kt. 430797-2209

Þökkum stuðninginn

© 2021 Krabbameinfélag Árnessýslu.
Framkvæmd og öryggi aðstoðað af Wix

Hafa samband

Sendu okkur skilaboð

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page