top of page
Writer's pictureSvanhildur Olafsdottir

Merkileg með Fagform

Undanfarin ár hefur fyrirtækið Fagform á Selfossi stutt vel við félagið okkar og aðstoðað okkur við að skreyta bæinn bleikan með framleiðslu skreytinga sem mörg fyrirtæki skarta í bleikum október.

Það er ómetanlegt að eiga svo öflugan bakhjarl í okkar samfélagi sem ávallt er tilbúinn að mæta óskum okkar með samvinnu og einstakri fagmennsku.


Hjá Fagform starfa lausnamiðaðir og vandvirkir starfsmenn sem leggja árherslu á einkunnarorð fyrirtækisins og Gera allt Merkilegt!


Takk fyrir ykkar framlag til starfsemi félagsins


Mynd fengin af facebooksíðu Fagform, hvetjum ykkur til að kíkja á þjónustuúrvalið hjá þeim!


20 views

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page