top of page
Search

Tónlistarmaður Bleika Boðsins

Grétar Matt er tónlistarmaður Bleika Boðsins í ár.

Grétar er vinsæll trúbador og hefur nýlega tekið upp sína fyrstu 12 laga breiðskífu, Unbreakable með lögum sem hann samdi sjálfur, bæði lög og texta.

Grétar hefur stutt vel við Krabbameinsfélag Árnessýslu í gegnum tíðina og spilað áður í Bleika Boðinu auk þess að koma fram á Styrkleikunum sem félagið hélt í tvígang.  


Grétar er bæði rokkari og stuðpinni sem kann öll heimsins lög og verður ekki í vandræðum með að fá okkur út á dansgólfið.


Grétar Lárus Matthíasson

 
 
 

Recent Posts

See All
Fékkst þú boð um þátttöku?

Krabbameinsfélag Íslands, Háskóli Íslands og Landspítalinn vinna um þessar mundir að mikilvægri rannsókn á lífsgæðum fólks eftir...

 
 
 

Commentaires


  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram

Krabbameinfélag Árnessýslu

Reikningsupplýsingar:

325-26-430797

kt. 430797-2209

Þökkum stuðninginn

© 2021 Krabbameinfélag Árnessýslu.
Framkvæmd og öryggi aðstoðað af Wix

Hafa samband

Sendu okkur skilaboð

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page