top of page
Search

Undirbúningur fyrir Bleika Boðið

Það ríkir alltaf mikil spenna og eftirvænting þegar undirbúningur fyrir Bleika Boðið á sér stað og hinn bleiki og skemmtilegi október mánuður nálgast.

Bleika Boðið verður haldið föstudaginn 18.október n.k á Hótel Selfoss og er þetta í sjötta sinn sem félagið stendur fyrir þessum stóra og skemmtilega fjáröflunarviðburði.

Við höfum fengið til liðs við okkur frábært listafólk, vel gengur að afla vinninga í happdrættið og nú í dag áttum við fund með eigendum skreytingaþjónustunnar Tilefni sem ætla að sjá um skreytingar á salnum.

Við erum mjög spennt fyrir samstarfi við Tilefni og erum þeim virkilega þakklát að leggja okkur lið við að gera Bleika Boðið enn glæsilegra!


Við hlökkum til að kynna fyrir ykkur dagskrána á næstu vikum.


Hanna Margrét Arnardóttir & Rakel Guðmundsdóttir, stofnendur og eigendur Tilefni www.tilefni.is

 
 
 

Recent Posts

See All
Fékkst þú boð um þátttöku?

Krabbameinsfélag Íslands, Háskóli Íslands og Landspítalinn vinna um þessar mundir að mikilvægri rannsókn á lífsgæðum fólks eftir...

 
 
 

Comentarios


  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram

Krabbameinfélag Árnessýslu

Reikningsupplýsingar:

325-26-430797

kt. 430797-2209

Þökkum stuðninginn

© 2021 Krabbameinfélag Árnessýslu.
Framkvæmd og öryggi aðstoðað af Wix

Hafa samband

Sendu okkur skilaboð

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page