Verið velkomin í Bleika Boðið
- Svanhildur Olafsdottir
- Sep 27, 2024
- 1 min read

Auglýsing Bleika Boðsins er unnin í samvinnu við Björgvin Rúnar hjá Prentmet Odda, hann og starfsfólks útibúsins á Selfossi hafa lagt okkur lið við ýmsa prentun og auglýsingagerð í gegnum tíðina. Hér er um að ræða gott samstarf sem við erum þakklát fyrir.
Comments