top of page
  • Writer's pictureSvanhildur Olafsdottir

Viðtalsmeðferð

Kæru félagsmenn.

Í upphafi árs 2024 gerði Krabbameinsfélag Árnessýslu samstarfssamning við meðferðar-og ráðgjafastofun Sjálfsmildi, sem býður uppá ráðgjöf, fjölskyldumeðferð, hjóna/parameðferð, einstaklingsmeðferð, og meðferðardáleiðslu.


Skráðir félagsmenn í Krabbameinsfélagi Árnessýslu geta fengið allt að fimm viðtöl hjá meðferðaraðila sér að kostnaðarlausu.

Tímabókanir fara fram hjá Sjálfsmildi á netföngunum; Joninaloa@sjalfsmildi.is og/eða ragnheidur@sjalfsmildi.is

 

Sjálfsmildi er til húsa að Tryggvatgötu 31 á Selfossi.

Nánar má lesa um menntun og sérhæfingu meðferðaraðila á heimasíðunni www.sjalfsmildi.is28 views

Recent Posts

See All

Commenti


bottom of page