top of page
Search

Vorferð Endurhæfingarhópsins

Endurhæfingarhópur Krabbameinsfélags Árnessýslu sem ber heitið, Náum jafnvægi, fór í sína árlegu vorferð fimmtudaginn 16.maí. Þátttakendur hafa stundað endurhæfingu í kjölfar krabbameinsgreiningar frá því í september síðast liðinn og stundað bæði hreyfingu, iðju og notið sálgæslu undir handleiðslu Margrétar Steinunnar sálgætis, sem jafnframt er umsjónarkona hópsins.

Krabbameinsfélag Árnessýslu er virkilega stolt af því starfi sem boðið er uppá í endurhæfingu í kjölfar krabbameinsgreiningar.


Hér má sjá tvær myndir af þátttakendnum sem eru öðrum mikil fyrirmynd og hafa sýnt mikla seiglu og dugnað í sínu endurhæfingarferli.




 
 
 

Recent Posts

See All
Fékkst þú boð um þátttöku?

Krabbameinsfélag Íslands, Háskóli Íslands og Landspítalinn vinna um þessar mundir að mikilvægri rannsókn á lífsgæðum fólks eftir...

 
 
 

Comments


  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram

Krabbameinfélag Árnessýslu

Reikningsupplýsingar:

325-26-430797

kt. 430797-2209

Þökkum stuðninginn

© 2021 Krabbameinfélag Árnessýslu.
Framkvæmd og öryggi aðstoðað af Wix

Hafa samband

Sendu okkur skilaboð

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page