top of page
Search

Bleik messa í Selfosskirkju

Sú skemmtilega hefð hefur myndast að haldin er Bleik messa í Selfosskirkju í bleikum október. Krabbameinsfélag Árnessýslu tekur þátt í messunni og segir félagsmaður frá reynslu sinni og upplifun af krabbameinsferlinu.

Bleikur október í ár, er tileinkaður þeim sem lifa með krabbameini og er Bleika slaufan  táknrænn verðlaunagripur til allra þeirra sem eru með eða hafa tekist á við krabbamein.  

Fulltrú félagsins í Bleiku messunni, sunnudaginn 5.október kl.11:00, verður Helena Bragadóttir. Hún lifir með krabbameini og tekst á við áskoranir lífsins með jákvæðni og húmor að leiðarljósi.

Við hvetjum ykkur til að mæta í Bleika messu á sunnudaginn. 

Helena Bragadóttir verður fulltrúi félagsins í Bleikri messu
Helena Bragadóttir verður fulltrúi félagsins í Bleikri messu
ree

 
 
 

Recent Posts

See All
Fyrirlestur um Lífeyrismál

Áhugaverður og gagnlegur fyrirlestur verði í boði þriðjudaginn 23.september kl.17:00 í sal Krabbameinsfélags Árnessýslu að Eyravegi 31....

 
 
 

Comments


  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram

Krabbameinfélag Árnessýslu

Reikningsupplýsingar:

325-26-430797

kt. 430797-2209

Þökkum stuðninginn

© 2021 Krabbameinfélag Árnessýslu.
Framkvæmd og öryggi aðstoðað af Wix

Hafa samband

Sendu okkur skilaboð

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page