top of page
Fréttar af starfseminni


Með hjartað fullt af þakklæti
Með þakklæti í hjarta horfum við yfir viðburðaríkan bleikan október. Margt hefur verið um að vera hjá félaginu í mánuðinum og hver samveran á fætur annarri verið næringarrík fyrir andlega og félagslega heilsu. Félagið hefur notið gríðarlega mikils velvilja og samstöðu víðsvegar úr samfélaginu. Þakklæti er okkur efst í huga til allra þeirra sem hafa styrkt félagið á einn eða annan hátt, ýmist með vinnuframlagi, fjárframlagi og/eða þátttöku í starfsemi og viðburðum. Krabbameins
Svanhildur Olafsdottir
Nov 12 min read


Bleik messa í Selfosskirkju
Sú skemmtilega hefð hefur myndast að haldin er Bleik messa í Selfosskirkju í bleikum október. Krabbameinsfélag Árnessýslu tekur þátt í...
Svanhildur Olafsdottir
Oct 11 min read


Dagskrá haustsins
Síðastliðinn föstudag, 5.september var haldin stutt kynning á starfi haustsins og mættu fjölmargir til okkar á Eyraveginn til að kynna...
Svanhildur Olafsdottir
Sep 61 min read
Fyrirlestur um Lífeyrismál
Áhugaverður og gagnlegur fyrirlestur verði í boði þriðjudaginn 23.september kl.17:00 í sal Krabbameinsfélags Árnessýslu að Eyravegi 31....
Svanhildur Olafsdottir
Aug 311 min read


Styrktarsjóður stofnaður
Lionsklúbbur Selfoss kom á dögunum í heimsókn til okkar á Eyraveginn og færði félaginu ríkulegan styrk að upphæð tvær milljónir....
Svanhildur Olafsdottir
May 251 min read
Fékkst þú boð um þátttöku?
Krabbameinsfélag Íslands, Háskóli Íslands og Landspítalinn vinna um þessar mundir að mikilvægri rannsókn á lífsgæðum fólks eftir...
Svanhildur Olafsdottir
Apr 141 min read
bottom of page
