top of page
Search

Ertu Hlaupari

Skráning er hafin í Reykjavíkurmaraþonið sem haldið verður 23.ágúst n.k.

Á hverju ári hlaupa eða ganga þúsundir einstaklinga lengri eða styttri vegalengdir og margir hverjir safna áheitum til góðra málefna.

Krabbameinsfélag Árnessýslu er á skrá yfir góðgerðarfélag sem hægt er að velja til áheitahlaups og styrkja þar með starfsemi félagsins.


Félagið hefur notið styrkja frá öflugum hlaupurum síðustu ár og er fyrir það endalaust þakklátt. Styrkirnir eru nýttir til starfsemi félagsins sem miðar að stuðningi, fræðslu og endurhæfingu fyrir krabbameinsgreinda og fjölskyldur þeirra.





 
 
 

Recent Posts

See All
Fékkst þú boð um þátttöku?

Krabbameinsfélag Íslands, Háskóli Íslands og Landspítalinn vinna um þessar mundir að mikilvægri rannsókn á lífsgæðum fólks eftir...

 
 
 

Comments


  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram

Krabbameinfélag Árnessýslu

Reikningsupplýsingar:

325-26-430797

kt. 430797-2209

Þökkum stuðninginn

© 2021 Krabbameinfélag Árnessýslu.
Framkvæmd og öryggi aðstoðað af Wix

Hafa samband

Sendu okkur skilaboð

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page