top of page
Search

Fyrirlestur um Lífeyrismál

Áhugaverður og gagnlegur fyrirlestur verði í boði þriðjudaginn 23.september kl.17:00 í sal Krabbameinsfélags Árnessýslu að Eyravegi 31.


Fyrirlesturinn ber heitið Lífeyrismál á öllum aldri og er gagnlegt og skemmtilegt erindi um uppbyggingu og töku lífeyris.

Meðal þess sem rætt verður um er: • Hvernig veljum við okkur lífeyrissjóð? • Eigum við að skrá okkur í tilgreinda séreign? • Hversu mikill getur lífeyrir okkar orðið? • Hvernig tryggjum við fjölskyldu okkar? • Hvernig gerum við sem mest úr hverri krónu?

Fyrirlesari er Björn Berg Gunnarsson, sjálfstæður fjármálaráðgjafi.

Sem fyrr er aðgangur frír og allir velkomnir.

Hvetjum ykkur til að fjölmenna á þennan fyrirlestur sem fjallar um efni sem við öll þurfum að huga að

 
 
 

Recent Posts

See All
Fékkst þú boð um þátttöku?

Krabbameinsfélag Íslands, Háskóli Íslands og Landspítalinn vinna um þessar mundir að mikilvægri rannsókn á lífsgæðum fólks eftir...

 
 
 

Comments


  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram

Krabbameinfélag Árnessýslu

Reikningsupplýsingar:

325-26-430797

kt. 430797-2209

Þökkum stuðninginn

© 2021 Krabbameinfélag Árnessýslu.
Framkvæmd og öryggi aðstoðað af Wix

Hafa samband

Sendu okkur skilaboð

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page