top of page

Crossfit gegn Krabba

Writer: Svanhildur OlafsdottirSvanhildur Olafsdottir

Crossfit Selfoss, með einstaka þjálfara í farabroddi, ætla að halda styrktaræfingu þann 26.október kl.10:00, seldir verða bolir á 5.000 kr sem einnig gildir sem miði á æfinguna og mun ágóðinn renna óskiptur til starfsemi Krabbameinsfélags Árnessýslu.

Hægt að panta til 18.október með því að senda póst á sigrun@crossfitselfoss.is  Æfingin sjálf verður svo 26.okt kl 10:00.  

Strákarnir hjá @babubabu.is verða á staðnum og hægt verður að heita á þá (frjáls framlög) gegn verðlaunum & rennur sá ágoði í sama málefni.



 
 

Comments


  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram

Krabbameinfélag Árnessýslu

Reikningsupplýsingar:

325-26-430797

kt. 430797-2209

Þökkum stuðninginn

© 2021 Krabbameinfélag Árnessýslu.
Framkvæmd og öryggi aðstoðað af Wix

Hafa samband

Sendu okkur skilaboð

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page