top of page
Search

Sálgæsla í desember

Kæru félagar

Fimmtudaginn 12.desember kl.17:00 bjóðum við uppá sálgæslustund með Margréti Steinunni sálgæti, í húsnæði okkar að Eyravegi 31, Selfossi.


Desember mánuður getur oft reynst erfiður og tilfinningarnar sorg og gleði takast á í hjörtum okkar. Samvera í kærleika, hlýju og skilningi getur stundum hjálpað okkur að kyrra hugann, takast á við tilfinningarnar og leyfa okkur að finna von.


Við hvetjum ykkur til að þiggja þessa mikilvægu og dýrmætu stund undir handleiðslu Möggu Steinu sem hefur starfað þétt með félaginu í langan tíma.  


Aðgangur opinn fyrir alla og hvetjum við aðstandendur einnig til að mæta.



 
 
 

Recent Posts

See All
Fékkst þú boð um þátttöku?

Krabbameinsfélag Íslands, Háskóli Íslands og Landspítalinn vinna um þessar mundir að mikilvægri rannsókn á lífsgæðum fólks eftir...

 
 
 

Commentaires


  • Facebook
  • Twitter
  • Instagram

Krabbameinfélag Árnessýslu

Reikningsupplýsingar:

325-26-430797

kt. 430797-2209

Þökkum stuðninginn

© 2021 Krabbameinfélag Árnessýslu.
Framkvæmd og öryggi aðstoðað af Wix

Hafa samband

Sendu okkur skilaboð

Takk fyrir að hafa samband!

bottom of page