Undirbúningur fyrir Bleika Boðið
top of page
Nýjustu fréttir
Um Krabbameinfélag Árnessýslu
Krabbameinfélag Árnessýslu er félag sem veitir fjölbreyttan stuðning og ráðgjöf til krabbameinsgreindra og aðstenda þeirra.
Krabbameinfélag Árnessýslu hefur það að markmiði að mæta þörfum einstaklinga sem takast á við eða hafa lokið meðferð við krabbameini. Við leggjum áherslu á að veita þeim öllum nauðsynlegan stuðning og leiðbeiningar, svo að þeir geti komist í gegnum þennan erfiða tíma.
Krabbameinfélag Árnessýslu í myndum
Fá fréttir af starfseminni
Fáðu upplýsingar um starfsemi og viðburði félagsins
Contact
bottom of page